2.990 kr.
39 in stock
Vinas Viejas frá Beronia er enn eitt snilldar vínið frá Rioja.
Þetta vín er merkt svona þar, sem það er unnið úr berjum af extra gömlum vínvið.
Tempranillo berið er einkennandi fyrir Rioja og þegar vínviðurinn er með áratuga reynslu í framleiðslu berja, þá gerist eitthvað.
Vínið verður bragðmeira og hér er berjabragðið fullkomnað með keim af ristaðri eikartunnu sem vínið þroskast á.
Svo er það geymt á flöskunni þar til það er tilbúið til að fara á markað.
Weight | 0.75 |
---|---|
Flöskustærð | 750ml |
Land | Spánn |
Áfengisinnihald | 14,5% |
Hérað | Rioja |
Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit, sed do eiusmod tempor incididunt ut labore et dolore magna aliqua. Ut enim ad minim veniam, quis nostrud exercitation
Your comments help us improve our website
© Copyright 2021, C-Kav